Fréttir

Fréttir af foreldrafundi

Foreldrafundur Birkilundar var haldinn 20. október. Steinunn leikskólastjóri kynnti ytra mat, námskeiđiđ Tölum saman: gćđamálörvun í leikskólanum og ýmis önnur verkefni og viđfangsefni leikskólans. Einnig voru kynntar niđurstöđur foreldrakönnunar. Ađalfundur foreldrafélagsins var haldinn í framhaldi af fundi leikskólans.
Lesa meira

Ársáćtlun 2021-2022

Ársáćtlun leikskólans er komin á heimasíđuna.
Lesa meira

Sóttvarnarreglur

Grímuskylda er fyrir foreldra og ađra utanađkomandi ađila í leikskólanum ţar sem ekki er hćgt ađ tryggja eins metra fjarlćgđarmörk.
Lesa meira

Dagatal

« Desember 2021 »
SMÞMFFL
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031 

Tilkynningar

Svćđi

Leikskólinn Birkilundur  |  560 Varmahlíđ  |  Sími 453 8215  |  netfang: birkilundur@skagafjordur.is