Tákn međ tali

Tákn međ tali byggir á einföldum hreyfitáknum sem notuđ eru á markvissan hátt til stuđnings töluđu máli. Áhersla er lögđ á ađ tákna lykilorđ hverrar setningar. Ađferđin er málörvandi fyrir öll ung börn og ţví upplagt ađ nota TMT sem skemmtilegt málörvunartćki sem um leiđ hjálpar ţeim sérstaklega sem á ţurfa ađ halda.

Svćđi

Leikskólinn Birkilundur  |  560 Varmahlíđ  |  Sími 453 8215  |  netfang: birkilundur@skagafjordur.is