SMT

SMT-skólafćrni

SMT-skólafćrni (hafnfirsk útfćrsla á bandarísku ađferđinni Postive Behavior Support / PBS) er innleitt í skólasamfélagiđ til ađ fyrirbyggja, draga úr og stöđva hegđunarfrávik og skapa ţannig jákvćtt andrúmsloft. Um er ađ rćđa ađferđ hliđstćđa PMT sem grundvölluđ er á sömu hugmyndafrćđi. Ólíkum hópum nemenda er mćtt međ samrćmdum viđbrögđum alls starfsfólks ţar sem áhersla er á ađ gefa jákvćđri hegđun gaum og ađ nálgast nemendur međ jákvćđum hćtti. Gera má ráđ fyrir ţremur til fimm árum til ađ innleiđa SMT-skólafćrni.            

Hvađ er SMT?
  • Verkfćri notađ til ađ styrkja  jákvćđa hegđun í skólum
  • Upprunniđ í Oregon USA
Af hverju?
  • Samrćma reglur í skólanum 
  • Kenna ćskilega hegđun
  • Samrćma viđbrögđ starfsfólks

SMT-skólafćrni           

Markmiđ SMT-skólafćrni er ađ skapa gott  andrúmsloft í skólum og tryggja öryggi og velferđ nemenda og starfsfólks. Lögđ  er áhersla á ađ koma í veg fyrir og draga úr óćskilegri hegđun nemenda međ ţví  ađ kenna og ţjálfa félagsfćrni, gefa jákvćđri hegđun gaum međ markvissum hćtti  og samrćma viđbrögđ starfsfólks gagnvart nemendum sem sýna óćskilega hegđun. Ţessi nálgun byggir á margra ára rannsóknum sérfrćđinga, í Oregon í  Bandaríkjunum, og er framkvćmd í samráđi viđ ţá. SMT-skólafćrni byggir á hugmyndafrćđi  PMT-FORELDRAFĆRNI og er framkvćmd undir merkjum ţeirrar ţjónustueiningar, sem  veriđ hefur leiđandi hér á landi í notkun og útbreiđslu PMT verkfćra til  uppalenda. PMT (Parent Management Training) verkfćrin eru vel rannsökuđ af fćrustu sérfrćđingum, notkun ţeirra stuđlar ađ góđri ađlögun barna og ţau  eru ţví afar mikilvćg hjálpartćki. Foreldrum býđst ađ tileinka sér PMT- foreldrafćrni jafnframt ţví sem skólasamfélagiđ á möguleika á innleiđingu SMT-skólafćrni.

SMT-ađferđin              

Rannsóknir hafa leitt í ljós ađ í hverjum skóla má gera ráđ fyrir ţrenns konar nemendum. „Venjulegum“ nemendum (85 til  90%), nemendum sem sýna fyrstu merki andfélagslegrar hegđunar og eiga á hćttu  ađ ţróa međ sér andfélagslegt hegđunarmynstur (7 til 10%) og nemendum sem ţegar sýna töluverđa andfélagslega hegđun og eru í mikilli áhćttu vegna enn frekari vandamála í framtíđinni (3 til 5%). Gert er ráđ fyrir ţví ađ brugđist sé viđ ţessum ţremur nemendahópum á mismunandi hátt og er áćtlađ ađ tvö til fjögur ár  taki ađ innleiđa ţessi vinnubrögđ í skólasamfélagiđ.

Svćđi

Leikskólinn Birkilundur  |  560 Varmahlíđ  |  Sími 453 8215  |  netfang: birkilundur@skagafjordur.is