Fréttir

Foreldrafélagiđ fćrir starfsmönnum glađning

Foreldrafélag Birkilundar hefur fćrt öllum starfsmönnum leikskólans glađning sem ţakklćtisvott fyrir óeigingjarnst starf á undanförnu ári. Viđ starfsmenn leikskólans Birkilundar ţökkum fyrir ţessa góđu gjöf ţví ţađ mikils virđi fyrir okkur ađ finna slíkan stuđning og velvilja foreldra. Viđ ţökkum líka fyrir framlag foreldra í baráttunni ţar sem ţeir hafa sýnt öllum ađgerđum skilning og gert sitt besta til ţess ađ fara eftir ţeim reglum sem hafa veriđ í gildi og oft breyst međ stuttum fyrirvara.
Lesa meira

COVID-19 - ný reglugerđ um skólastarf gildir 24. febrúar - 30.apríl

Foreldrar, ađstandendur og ađrir skulu sýna g gćta ađ sóttvörnum og minnst 1 metra nálćgđartakmörkun jafnt milli sín og gagnvart starfsfólki.
Lesa meira

Ný gjaldskrá tekur gildi 1.1.2021

Ný gjaldskrá, sem tekur gildi 1. janúar 2021,er komin á heimasíđuna.
Lesa meira

Svćđi

Leikskólinn Birkilundur  |  560 Varmahlíđ  |  Sími 453 8215  |  netfang: birkilundur@skagafjordur.is