Sumarhátíđ foreldrafélagsins miđvikudag 10. júní

Sumarhátíđ foreldrafélagsins var haldin miđvikudaginn 10. júní kl 16:00-17:30 í garđinum viđ Birkilund. Hvolpasveitin kom í heimsókn, Gunnar á Löngumýri spilađi á gítar og söng, bođiđ var upp á andlitsmálningu og veitingar. Kvenfélag Seyluhrepps gaf međlćti. Veđriđ lék viđ gesti og gleđi ríkti.


Svćđi

Leikskólinn Birkilundur  |  560 Varmahlíđ  |  Sími 453 8215  |  netfang: birkilundur@skagafjordur.is