Skóladagatal

Nauđsynlegt var ađ gera breytingar á skóladagatali vegna áhrifa Covid19. Dagataliđ má sjá hér. Helstu breytingar eru ađ starfsdagur í stađ frćđsludags hefur veriđ settur ţriđjudag 6. október, utanlandsferđ hefur veriđ tekin af dagskrá og ţví er venjuleg opnun 14.-16. október. Starfsdagur sem vera átti 14. okt fćrist til ţriđjudags 1. júní. Starfsdagar sem vera áttu 15. og 16. okt. falla niđur enda tilheyrđu ţeir síđasta ári.


Svćđi

Leikskólinn Birkilundur  |  560 Varmahlíđ  |  Sími 453 8215  |  netfang: birkilundur@skagafjordur.is