Fréttir af foreldrafundi

Foreldrafundur Birkilundar var haldinn í matsal Varmahlíđarskóla miđvikudag 20. október kl 20:00. Mćting var ágćt. Steinunn leikskólastjóri kynnti ytra mat, sem fram fer í leikskólanum 1. og 2. nóvember. Einnig kynnti hún námskeiđiđ Tölum saman: gćđamálörvun í leikskólanum, sem tveir kennarar leikskólans sitja í vetur. Viđkomandi kennarar miđla efni námskeiđsins til annarra kennara skólans og allir reyna ađ nýta sér ţćr ađferđir sem kynntar eru og ţannig styrkjum viđ enn betur ţá málörvun sem fram fer. Ýmis önnur verkefni og viđfangsefni leikskólans voru kynnt og einnig niđurstöđur foreldrakönnunar sem fram fór í febrúar síđastliđnum. Varpađ var fram spurningum varđandi vettvangsferđir og viđburđi. Í framhaldi af ţeim umrćđum mun starfsfólk leikskólans taka ákvörđun um hvernig framkvćmd verđur á ţví á skólaárinu. Í lokin upplýsti Steinunn ađ á nćstu dögum vćri von á fyrstu teikningum af nýju leikskólahúsnćđi í viđbyggingu viđ húsnćđi Varmahlíđarskóla. Einnig upplýsti hún ađ vilji vćri til ţess ađ bćta bankahúsnćđi viđ Reyniland til ţess ađ bćta úr ţeim vanda sem nú er í vistunarmálum og ađ stefnt vćri ađ ţví ađ ţađ húsnćđi yrđi tilbúiđ fljótlega upp úr áramótum.

Ađalfundur foreldrafélagsins var haldinn í framhaldi af hinum fundinum. Fariđ var yfir starfsemi félagsins og reikninga. Brynja Hödd Ágústsdóttir kom inn í stjórn í stađ Kristvinu Gísladóttur. Stjórnin er ţá ţannig skipuđ: Ditte Clausen formađur, Sigrún Helgadóttir gjaldkeri, Lilja Bjarnadóttir ritari,  Hrund Ţorgeirsdóttir/Björn Ólafsson og Brynja Ágústsdóttir međstjórnendur. Í foreldraráđi eru Kristín H. Bergsdóttir, Heiđrún Eymundsd. og Helga Rós Sigfúsdóttir.


Svćđi

Leikskólinn Birkilundur  |  560 Varmahlíđ  |  Sími 453 8215  |  netfang: birkilundur@skagafjordur.is