Foreldrafélagiđ fćrir starfsmönnum glađning

Foreldrafélag Birkilundar hefur fćrt öllum starfsmönnum leikskólans glađning sem ţakklćtisvott fyrir óeigingjarnst starf á undanförnu ári, međ öllum ţeim takmörkunum, aukavinnu og óţćgindum sem fylgdu ţví. Enn fremur er starfsmönnum ţakkađ fyrir ađ vera ávallt til stađar fyrir börnin. Viđ starfsmenn leikskólans Birkilundar fyrir ţessa góđu gjöf ţví ţađ mikils virđi fyrir okkur ađ finna slíkan stuđning og velvilja foreldra. Viđ ţökkum líka fyrir framlag foreldra í baráttunni ţar sem ţeir hafa sýnt öllum ađgerđum skilning og gert sitt besta til ţess ađ fara eftir ţeim reglum sem hafa veriđ í gildi á hverjum tíma. 


Svćđi

Leikskólinn Birkilundur  |  560 Varmahlíđ  |  Sími 453 8215  |  netfang: birkilundur@skagafjordur.is