Gjöf frá Kvenfélagi Lýtingsstađahrepps

Kvenfélag Lýtingsstađahrepps fćrđi leikskólanum Birkilundi í Varmahlíđ leikföng ađ verđmćti 100 ţúsund kr ađ gjöf í tilefni af 80 ára afmćli félagsins. Er ţar um ađ rćđa dráttarvélar međ ámoksturstćki og kerru, Legófólk og Legóhjólasett. Einnig er veglegt dýrahús ásamt hóp af húsdýrum. Ţessum leikföngum verđur skipt niđur á deildirnar og ekki vafi á ađ ţađ verđur vel nýtt í framtíđinni. Börn og starfsfólk leikskólans ţakka kvenfélaginu kćrlega fyrir ţessa veglegu og kćrkomnu gjöf


Svćđi

Leikskólinn Birkilundur  |  560 Varmahlíđ  |  Sími 453 8215  |  netfang: birkilundur@skagafjordur.is