COVID-19 - ný reglugerđ um skólastarf gildir 24. febrúar - 30.apríl

Foreldrar, ađstandendur og ađrir skulu sýna ađgát ţegar ţeir koma inn í skólabyggingu og gćta ađ sóttvörnum. Ţeir skulu gćta ađ minnst 1 metra nálćgđartakmörkun jafnt milli sín og gagnvart starfsfólki.


Svćđi

Leikskólinn Birkilundur  |  560 Varmahlíđ  |  Sími 453 8215  |  netfang: birkilundur@skagafjordur.is