Bókagjöf frá foreldrafélagi

Ţegar skammdegiđ fćrist yfir er gott ađ eiga góđa bók til ađ njóta. Ţađ var ţví kćrkomin gjöfin sem foreldrafélag leikskólans fćrđi okkur um daginn en ţađ var bunki af áhugaverđum bókum. Viđ ţökkum kćrlega fyrir ţessa góđu gjöf og munum svo sannarlega njóta ţess ađ lesa, skođa og rćđa saman um efni bókanna.


Svćđi

Leikskólinn Birkilundur  |  560 Varmahlíđ  |  Sími 453 8215  |  netfang: birkilundur@skagafjordur.is