Fréttir

Skóladagatal

Nauđsynlegt var ađ gera breytingar á skóladagatali vegna áhrifa Covid19. Nýtt dagatal er komiđ á heimasíđuna.
Lesa meira

Skólastarf hafiđ

Leikskólinn opnađi mánudag 10. ágúst. Börnin hafa veriđ ađ tínast inn, ađlögun í gangi og allir ađ reyna ađ vanda sig í Covid. Ekki er ćskilegt ađ fleiri en 1-2 foreldra séu í fataherbergi/inngangi í einu svo mögulegt sé ađ halda 2m reglu. Spritt er til stađar viđ innganga og á deildum. Börnin byrja á handţvotti ţegar ţau mćta og ţvo hendur reglulega yfir daginn. Ađ öđru leiti gengur starfiđ fyrir sig međ nokkuđ hefđbundum hćtti.

Sumarlokun Birkilundar frá hádegi 3. júlí til hádegis 10. ágúst

Sumarlokun leikskólans er frá kl 12:00 föstudag 3. júlí til kl 12:00 mánudag 10. ágúst. Ekki er bođiđ upp á hádegismat ţennan fyrsta dag eftir sumarlokun.

Sumarhátíđ foreldrafélagsins miđvikudag 10. júní

Sumarhátíđ foreldrafélagsins var haldin miđvikudaginn 10. júní kl 16:00-17:30 í garđinum viđ Birkilund. Hvolpasveitin kom í heimsókn, Gunnar á Löngumýri spilađi á gítar og söng, bođiđ var upp á andlitsmálningu og veitingar.
Lesa meira

Gjöf frá Kvenfélagi Lýtingsstađahrepps


Kvenfélag Lýtingsstađahrepps fćrđi leikskólanum Birkilundi í Varmahlíđ gjöf í tilefni af 80 ára afmćli félagsins. Er ţar um ađ rćđa ýmis leikföng eins og sjá má á myndinni. Börn og starfsfólk leikskólans ţakka kvenfélaginu kćrlega fyrir ţessa veglegu og kćrkomnu gjöf
Lesa meira

Svćđi

Leikskólinn Birkilundur  |  560 Varmahlíđ  |  Sími 453 8215  |  netfang: birkilundur@skagafjordur.is