Fréttir

Jafnréttisáćtlun Birkilundar

Endurskođuđ jafnréttiasáćtlun Birkilundar er komin í gagnabanka undir ,,Hagnýtar upplýsingar".
Lesa meira

Sumarlokun frá kl 12:00 föstudag 5. júlí til kl 12:00 mánudag 12. ágúst.

Lesa meira

Góđar gjafir

Á afmćlishátíđ Birkilundar afhenti stjórn foreldrafélagins leikskólanum góđar gjafir. Akrahreppur lagđi til andvirđi 1000 kaplakubba og fyrir styrk frá Sveitarfélaginu Skagafirđi voru m.a. keyptir plúskubbar, Legó Duplo sveitasett og skynjunarsett. Ţessar gjafir hafa veriđ vel nýttar síđan ţá og greinilegt ađ ţćr höfđa vel til barnanna. Viđ ţökkum kćrlega fyrir ţessar góđu gjafir. Stjórn foreldrafélagsins fćr sérstakar ţakkir fyrir eljusemi, velvilja og vinnuframlag í tengslum viđ hátíđina og annađ starf leikskólans.
Lesa meira

Lokađ á annan í hvítasunnu, mánudag 10. júní


Afmćlis- og sumarhátíđ fimmtudag 13. júní kl 15:00-17:00

Haldiđ verđur upp á 20 ára afmćli leikskólans Birkilundar međ sumarhátíđ í garđinum fimmtudag 13. júní kl 15.00-17:00. Bođiđ verđur upp á afmćlistertu og annađ góđgćti. Öllum börnum sem veriđ hafa í leikskólanum í vetur, fjölskyldum ţeirra og öđrum velunnurum er bođiđ ađ koma og ţyggja veitingar og taka ţátt í hátíđinni. Foreldrafélag Birkilundar og starfsfólk sér sameiginlega um hátíđina.

Svćđi

Leikskólinn Birkilundur  |  560 Varmahlíđ  |  Sími 453 8215  |  netfang: birkilundur@skagafjordur.is