Fréttir

Leikskólinn lokađur föstudag 31. maí vegna starfsdags


Uppstigningardagur, fimmtudag 30. júní - leikskólinn lokađur


Útskrift úr Mánahóp

Fimmtudag 23. maí flytur Mánahópur lokaverkefni sitt fyrir foreldra sína og fćr síđan afhenta útskriftarmöppu. Ađ lokinni ţeirri athöfn verđur gestum bođiđ upp á kaffi og međlćti.

Skólahópur Ársala kemur í heimsókn

Miđvikudag 8. maí kemur skólahópur leikskólans Ársala í heimsókn í Birkilund. Leikiđ verđurinni. úti í garđi og í skóginum.

Mánahópur í gönguferđ međ 1. og 2. bekk

Ţriđjudag 7. maí fer Mánahópurinn í gönguferđ međ 1. og 2. bekk Varmahlíđarskóla. Lagt verđur af stađ frá Birkilundi kl 9:20 og er fyrirhugađ ađ ganga á Reykjarhólinn.

Svćđi

Leikskólinn Birkilundur  |  560 Varmahlíđ  |  Sími 453 8215  |  netfang: birkilundur@skagafjordur.is