Fréttir

Ný gjaldskrá tekur gildi 1.1.2021

Ný gjaldskrá, sem tekur gildi 1. janúar 2021,er komin á heimasíðuna.
Lesa meira

Bókagjöf frá foreldrafélagi


Stjórn foreldrafélagsins færði leikskólanum bókapakka að gjöf. Voru þar margar góðar bækur fyrir alla aldurshópa. Við þökkum kærlega fyrir þessa góðu gjöf.
Lesa meira

Starfsáætlun og sjálfsmatsskýrsla

Starfsáætlun Birkilundar veturinn 2020-2021 er komin á heimasíðuna. Einnig er sjálfsmatsskýrsla Birkilundar fyrir veturinn 2019-2020 komin á heimasíðuna.
Lesa meira

Sóttvarnarráðstafanir

Frá og með miðvikudegi 4. nóvember til þriðjudags 17. nóvember (eða meðan núverandi sóttvarnarreglur gilda) mega foreldrar ekki koma inn í leikskólahúsnæðið og því verður tekið við börnum við útidyr. Grímuskylda er hjá foreldrum, hvort sem skilað er úti eða inni.
Lesa meira

Skóladagatal

Nauðsynlegt var að gera breytingar á skóladagatali vegna áhrifa Covid19. Nýtt dagatal er komið á heimasíðuna.
Lesa meira

Svæði

Leikskólinn Birkilundur  |  560 Varmahlíð  |  Sími 453 8215  |  netfang: birkilundur@skagafjordur.is