Um Birkilund

LEIKSKÓLINN BIRKILUNDUR

560 Varmahlíđ

Sími 453 8215

Sími á Reynilandi 5718215

GSM leikskólastjóra: 8469014

Netföng:

birkilundur@skagafjordur.is (leikskólastjóri)

lindabj@skagafjordur.is (Linda deildarstjóri á Könglalandi)

sigridurh@skagafjordur.is (Sigríđur deildarstjóri á Kvistalandi)

gudbjorgs@skagafjordur.is (Guđbjörg deildarstjóri á Reynilandi)

birkilundur2@skagafjordur.is  (starfsmannatölvur)

Netföng á deildum:

konglaland@skolar.skagafjordur.is 

kvistaland@skolar.skagafjordur.is 

reyniland@skolar.skagafjordur.is 

Opnunartími: 7:45-16:15

Leikskólinn Birkilundur er stađsettur í Varmahlíđ. Hann var vígđur 29. janúar 1999, en hann tók viđ af leikskólanum Hvannahlíđ, sem var starfrćktur frá 1982. Deildir leikskólans eru ţrjár; Kvistaland rúmar 13 börn og Könglaland 15 börn. Ţriđja deildin er Reyniland, sem stađsett er í húsnćđi ţar sem áđur var pósthús í Varmahlíđ. Sú deild var tekin í notkun 17. mars 2016 og og rúmar 11 börn. Ţar eru yngstu börnin vistuđ. Leikskólinn hefur einnig til afnota Furulund 5, sem stendur viđ horniđ á lóđinni. Er ţađ nefnt Furuland og nýtt sem leikrými. 

Birkilund sćkja börn af öllu skólasvćđi Varmahlíđarskóla.

Umhverfi leikskólans er mjög fjölbreytt. Ţar er mikill trjágróđur og móar og melar fyrir ofan. Viđ hliđina á leikskólanum er skógarreitur sem Skógrćktarfélag Skagafjarđar á. Eru trén ţar orđin hávaxin og veita gott skjól í garđinum auk ţess sem ţar er kjöriđ útivistarsvćđi. Varmahlíđarhverfiđ er byggt austan í Reykjarhólnum. Reykjarhólsskógur ţekur mestan hluta hólsins, gangstígar eru víđa um skóginn og alla leiđ upp á topp. Á toppnum er hringsjá og mikiđ og fallegt útsýni. Húseyjarkvíslin rennur neđan viđ Varmahlíđarhverfiđ og er í stuttu göngufćri frá leikskólanum. Ţar er oft fjörugt fuglalíf.

Markmiđ Birkilundar

ˇ      Ađ vinna međ umhverfiđ og náttúruna

ˇ      Ađ styđja viđ frjálsa leikinn

ˇ      Ađ bjóđa uppá hreyfingu, útiveru og hollt matarćđi

ˇ      Ađ efla félagslega fćrni

ˇ      Ađ styđja viđ málörvun og málskilning

ˇ      Ađ örva skapandi starf

Til ţess ađ ná ţessum markmiđum er á hverjum degi gefinn góđur tími fyrir sjálfsprottinn leik, bođiđ er upp á fjölbreyttan efniviđ til ađ vinna međ og unniđ er međ sérstök viđfangsefni í minni hópum. Tákn međ tali er notađ í daglegu starfi leikskólans (sjá nánar á tmt.is). Unniđ er međ Stig af stigi í elstu árgöngunum (upplýsingar á netinu á reynismenn.is). Útivera er daglega  og lögđ er áhersla á hollt matarćđi.

Til ţess ađ tryggja vellíđan barnanna í leikskólanum höfum viđ ákveđnar reglur og ramma um starfiđ. Ţess vegna er Birkilundur SMT skóli. Ţađ skapar öryggi hjá börnunum ađ vita ađ hverju ţau ganga.

Svćđi

Leikskólinn Birkilundur  |  560 Varmahlíđ  |  Sími 453 8215  |  netfang: birkilundur@skagafjordur.is