Hópastarf 2016-2017

Hópastarfiđ er ađ fara af stađ og hér má sjá hópaskiptingu, hverjir eru hópstjórar hvers hóps og hvar hópurinn er stađsettur í viku hverri. 

Í Sólarhóp eru börn fćdd 2011. Hópstjóri Kolla  (ţennan hóp köllum viđ stundum Skólahóp)

Á Mánudögum er Sólarhópur í Furulandi í hópastarfi og fer í Stig af Stigi

Á Ţriđjudögum fer Sólarhópur međ Litahóp í íţróttahúsiđ annan hvern ţriđjudag og tónlist ţriđjudaginn á móti.

Á miđvikudögum er Sólarhópur í Furulandi í myndlist

Á fimmtudögum er Sólarhópur í Furulandi í skólahópsverkefnum og málörvun.

Ţetta getur ţó breyst ţví skólahópurinn er í Gaman saman verkefninu og er mikiđ í heimsóknum upp í Varmahlíđarskóla vegna ţess. Ţćr ferđir eru auglýstar á dagskrá mánađarins og einnig er ćtlunin ađ setja upplýsingar úr ţeim ferđum undir liđinn Gaman saman hérna á síđunni.

 

Í Litahóp eru börn fćdd 2012. Hópstjórar eru Linda, Fanney og María 

Á mánudögum er hópurinn á Kvistalandi og er í málörvun (Fanney og María)

Á ţriđjudögum er hópurinn annan hvern ţriđjudag í íţróttahúsi og tónlist hinn ţriđjudaginn á móti. (Linda og Fanney)

Á miđvikudögum er hópurinn  á Kvistalandi í málörvun (Linda og María)

Á fimmtudögum er Litahópur á Könglalandi í Myndlist og Stig af stigi (Linda og Fanney)

Í Litahóp eru 10 börn fćdd 2012 ţ.e. 8 börn af Könglalandi og 2 börn af Kvistalandi og međ ţeim kemur María sem er međ hópnum á mánudögum og miđvikudögum í hópastarfi.  

Á föstudögum er opiđ á milli deilda ţar sem öll börnin geta flakkađ á milli Könglalands og Kvistaland og leikiđ sér.

Svćđi

Leikskólinn Birkilundur  |  560 Varmahlíđ  |  Sími 453 8215  |  netfang: birkilundur@skagafjordur.is