Hópastarf

Hópastarfiđ í vetur er komiđ vel af stađ. Búiđ er ađ velja nöfn á hópana.

Í Steinahóp eru börn fćdd 2009. Hópstjóri Kolla

Á Mánudögum fer Steinahópur í Furuland

Á Ţriđjudögum er Steinahópur á Könglalandi

Á miđvikudögum fer Steinahópur í íţróttahús kl. 8:45-10

Á fimmtudögum er hópurinn á Könglalandi í Stig af Stigi og tónlist

Í Ljónahóp eru börn fćdd 2010. Hópstjóri er Fanney og Linda fer međ ţeim í íţróttahús á miđvikudögum.

Á mánudögum og ţriđjudögum er Ljónahópur á Könglalandi

Á miđvikudögum fer hópurinn í íţróttahús kl 8:45 -10

Á fimmtudögum er Ljónahópur í Furulandi og tónlist á Könglalandi.

Í Blómahóp eru börn fćdd 2011 og 12 Hópstjórar eru Selma og Linda.

 Á mánudögum er Blómahópur á Könglalandi 

Á ţriđjudögum er hópurinn í Furulandi 

Á miđvikudögum fer hópurinn í íţróttahús kl 9:45 -11

Á fimmtudögum er hópurinn á Könglandi í tónlist og á Kvistalandi.

 

Á föstudögum er frjáls leikur á Könglalandi hjá öllum hópum.

 

Svćđi

Leikskólinn Birkilundur  |  560 Varmahlíđ  |  Sími 453 8215  |  netfang: birkilundur@skagafjordur.is