Könglaland er fyrir 4-6 ára börn. Deildin hefur til umráða tvær stofur í Birkilundi þar sem geta verið 15 börn í einu.