Fréttir

Starfsáćtlun og sjálfsmatsskýrsla

Starfsáćtlun Birkilundar veturinn 2020-2021 er komin á heimasíđuna. Einnig er sjálfsmatsskýrsla Birkilundar fyrir veturinn 2019-2020 komin á heimasíđuna.
Lesa meira

Sóttvarnarráđstafanir

Frá og međ miđvikudegi 4. nóvember til ţriđjudags 17. nóvember (eđa međan núverandi sóttvarnarreglur gilda) mega foreldrar ekki koma inn í leikskólahúsnćđiđ og ţví verđur tekiđ viđ börnum viđ útidyr. Grímuskylda er hjá foreldrum, hvort sem skilađ er úti eđa inni.
Lesa meira

Skóladagatal

Nauđsynlegt var ađ gera breytingar á skóladagatali vegna áhrifa Covid19. Nýtt dagatal er komiđ á heimasíđuna.
Lesa meira

Dagatal

« Nóvember 2020 »
SMÞMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930 

Tilkynningar

Svćđi

Leikskólinn Birkilundur  |  560 Varmahlíđ  |  Sími 453 8215  |  netfang: birkilundur@skagafjordur.is