Fréttir

Skóladagatal

Nauđsynlegt var ađ gera breytingar á skóladagatali vegna áhrifa Covid19. Nýtt dagatal er komiđ á heimasíđuna.
Lesa meira

Skólastarf hafiđ

Leikskólinn opnađi mánudag 10. ágúst. Börnin hafa veriđ ađ tínast inn, ađlögun í gangi og allir ađ reyna ađ vanda sig í Covid. Ekki er ćskilegt ađ fleiri en 1-2 foreldra séu í fataherbergi/inngangi í einu svo mögulegt sé ađ halda 2m reglu. Spritt er til stađar viđ innganga og á deildum. Börnin byrja á handţvotti ţegar ţau mćta og ţvo hendur reglulega yfir daginn. Ađ öđru leiti gengur starfiđ fyrir sig međ nokkuđ hefđbundum hćtti.

Sumarlokun Birkilundar frá hádegi 3. júlí til hádegis 10. ágúst

Sumarlokun leikskólans er frá kl 12:00 föstudag 3. júlí til kl 12:00 mánudag 10. ágúst. Ekki er bođiđ upp á hádegismat ţennan fyrsta dag eftir sumarlokun.

Dagatal

« Október 2020 »
SMÞMFFL
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031

Tilkynningar

Svćđi

Leikskólinn Birkilundur  |  560 Varmahlíđ  |  Sími 453 8215  |  netfang: birkilundur@skagafjordur.is