Fréttir

Skóladagatal 2018-2019

Skóladagatöl leikskólanna voru samţykkt í frćđslunefnd 4.7.2018 eins og ţau voru lögđ fram ţar, en gert ráđ fyrir ađ ţau verđi endurskođuđ í tengslum viđ fjárhagsáćtlanagerđ. Upplýst hefur veriđ ađ ef fundir eru haldnir utan vinnutíma beri ađ greiđa fólki yfirvinnukaup, eđa yfirvinnuálag og frí, tíma á móti tíma, en fyrir ţví eru ekki fjárheimildir á ţessu ári. Starfsmannafundir verđa u.ţ.b. einu sinni í mánuđi frá kl 14:00-16:00 og leikskólinn lokar ţá daga kl 14:00.
Lesa meira

Sumarlokun 9. júlí til 10. ágúst.

Leikskólinn Birkilundur verđur lokađur frá mánudegi 9. júlí til föstudags 10. ágúst. Mánudag 13. ágúst er starfsdagur. Ţá mćtir starfsfólk og býr sig undir komandi skólaár. Ţriđjudag 14. ágúst opnar leikskólinn kl 7:45 og tekiđ verđur á móti börnunum. Miđvikudag 15. ágúst er lokađ vegna frćđsludags fyrir skólafólk í Skagafirđi á vegum frćđsluţjónustu Skagafjarđar.

Lokađ 5. júní vegna starfsdags

Ţriđjudag 5. júní verđur leikskólinn lokađur vegna starfsdags. Starfsfólk mun leggja land undir fót og kynna sér leikskólastarfsemi og húsnćđi á Siglufirđi og Ólafsfirđi.

Dagatal

« Ágúst 2018 »
SMÞMFFL
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031 

Tilkynningar

Svćđi

Leikskólinn Birkilundur  |  560 Varmahlíđ  |  Sími 453 8215  |  netfang: birkilundur@skagafjordur.is