Fréttir

Bókagjöf frá foreldrafélagi

Stjórn foreldrafélagsins fćrđi leikskólanum bókapakka ađ gjöf. Voru ţar margar góđar bćkur fyrir alla aldurshópa. Viđ ţökkum kćrlega fyrir ţessa góđu gjöf.
Lesa meira

Starfsáćtlun og sjálfsmatsskýrsla

Starfsáćtlun Birkilundar veturinn 2020-2021 er komin á heimasíđuna. Einnig er sjálfsmatsskýrsla Birkilundar fyrir veturinn 2019-2020 komin á heimasíđuna.
Lesa meira

Sóttvarnarráđstafanir

Frá og međ miđvikudegi 4. nóvember til ţriđjudags 17. nóvember (eđa međan núverandi sóttvarnarreglur gilda) mega foreldrar ekki koma inn í leikskólahúsnćđiđ og ţví verđur tekiđ viđ börnum viđ útidyr. Grímuskylda er hjá foreldrum, hvort sem skilađ er úti eđa inni.
Lesa meira

Dagatal

« Desember 2020 »
SMÞMFFL
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031 

Tilkynningar

Svćđi

Leikskólinn Birkilundur  |  560 Varmahlíđ  |  Sími 453 8215  |  netfang: birkilundur@skagafjordur.is